Þjónusta

Þjónustan okkar

Þrif ehf. tekur að sér hvers kyns þrif ein stök eða reglubundin, en meðal þess sem við höfum annast má telja:

Skrifstofuþrif

Þrif á atvinnuhúsnæði

Fyrirtækjaþrif

Flutningsþrif

Nýbyggingarþrif

Teppahreinsanir

Gólfbónun

Sameignaþrif

Gluggaþvottur

Steinteppaþrif

Húsfélagaþrif

"Hafir þú mér verk að vinna, mun Þrif það af hendi inna."

Þrif gerir tilboð þér að kostnaðarlausu.